Töfrar áttunnar

Töfrar Áttunnar, lokaþáttur - Dansgófið

30. júní 2023

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson

Síðasti Töfrar áttunnar, beint af dansgólfinu.

Í loka þætti þáttaraðarrinar verður aðeins kíkt á dansgólfin á þessum ágæta áratug.

Eins og venjulega þá heyrum við ekki lögin sem allir þekkja heldur hin lögin sem eru væntanlega enn föst á gólfinu.

Töfrar áttunnar Töfrar Áttunnar, lokaþáttur - Dans

Sérstakir gestir eru plötusnúðarnir Kiddi Bigfoot og Hlynur Mastermix

Útvarpsþátturinn áttan, gamalt undir nálinni.

Frumflutt

30. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Töfrar áttunnar

Töfrar áttunnar

Doddi litli skoðar og leikur lög af gömlum vinsældarlistum Rásar 2 frá fyrstu árum Rásarinnar.

Playlistar þess tíma, safnplötur, stóran sess í hverjum þætti, Jónatan Garðarsson faðir íslensku safnplötunnar tekur fyrir 1-2 safnplötur í hverjum þætti.

Í seinni hluta þáttarins verður kafað aðeins dýpra og gleymdari perlur áttunnar fara undir nálina.

Útvarpsþátturinn áttan, gamalt undir nálinni.

Þættir

,