Töfrar áttunnar

Doddi litli skoðar og leikur lög af gömlum vinsældarlistum Rásar 2 frá fyrstu árum Rásarinnar.

Playlistar þess tíma, safnplötur, stóran sess í hverjum þætti, Jónatan Garðarsson faðir íslensku safnplötunnar tekur fyrir 1-2 safnplötur í hverjum þætti.

Í seinni hluta þáttarins verður kafað aðeins dýpra og gleymdari perlur áttunnar fara undir nálina.

Útvarpsþátturinn áttan, gamalt undir nálinni.

Þættir

,