Tíðarandinn

Lögin frá 1993

Í þriðja þætti Tíðarandans fór Anna Magga yfir lögin sem komu út árið 1993 sem gerir þau þrítug á árinu. Fróðleiksmolar fylgdu sjálfsögðu með og einnig er farið yfir hvað var gerast í samfélaginu þetta ár.

Lagalisti :

Human behaviour / Björk

Linger / The Cranberries

Runaway train / Soul Asylum

Strong enough / Cheryl crow

Sætari en sýra / Todmobile

Crazy / Aerosmith

Mmm mmm mmm / Crash Test Dummies

Hunang / Dönsk

Dumb / Nirvana

Ef ég væri guð / SS Sól

The sign / Ace of bace

For tomorrow / Blur

Ljúfa líf / Páll Óskar

Since I don?t have you / Guns N Roses

Frumflutt

19. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tíðarandinn

Tíðarandinn

Í þessari annari seríu af Tíðarandanum skoðar Anna Magga uppáhalds lög þjóðarinnar frá þeim fjórum áratugum sem Rás 2 hefur verið starfandi í tilefni af því Rás 2 fagnar fertugsafmæli sínu á árinu. Þjóðin hefur kosið og tíu bestu lög hvers áratugar hafa verið valin og loks sitja eftir 40 bestu íslensku lögin frá upphafi Rásar 2.

Umsjón: Anna Margrét Káradóttir

,