Þjóðsögukistan

Jólasaga - Grýlukvæði

Grýlukvæði (Ísland) - Athugið atriði í þessum þætti gætu vakið óhug hjá yngstu börnunum, mælt er með þau hlusti með fullorðnum.

Leikraddir:

Agnes Wild

Bastían Kári Valgeirsson

Felix Bergsson

Guðrún Hálfdánardóttir

Gunnar Hansson

Jóhannes Ólafsson

Kaja Dýrleif Valgeirsdóttir

Margrét Erla Maack

Melkorka Ólafsdóttir

Rúnar Freyr Gíslason

Þórunn Elísabet Bogadóttir

Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

16. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þjóðsögukistan

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,