Þættir um skólasögu

Þriðji þáttur

Umsjónarmaður lýsir Skálholtsskóla, skólastofunni, svefnskálanum og borðstofunni. Aðbúnaði skólapilta lýst, fatnaði, sængurfötum og rúmstæðum. Ég reyni setja mig í spor skólapilta á 18. öld og er námskrá þeirra fylgt eina viku.

Hið lokaða skólasamfélag er umræðuefni mitt með öllu sína flókna embættismannakerfi.

Fluttur er ljóðabálkur skólapilta á 18. öld um fæðið í skólanum.

Lesari með umsjónarmanni er Kristján Sigfússon.

Umsjón: Guðlaugur R. Guðmundsson cand.mag.

Frumflutt

6. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þættir um skólasögu

Þættir um skólasögu

Guðlaugur Rúnar Guðmundsson fjallar um skóla fyrri alda á Íslandi.

Þættir

,