Svingdívurnar

June Christy og Chris Connor

Vernharður Linnet fjallar í níu þáttum um flestar stórbrotnustu söngkonur svingtímans. Í þessum þætti fjallar hann um June Christy og Chris Connor, síðustu stórsveitardívurnar.

Frumflutt

13. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svingdívurnar

Svingdívurnar

Vernharður Linnet fjallar í níu þáttum um flestar stórbrotnustu söngkonur svingtímans, allt frá stórdjasssöngkonunni Mildred O'Bailey til Anitu O'Day. Söngdjassdívur á borð við Jo Stafford og Kay Starr og þrjár helstu söngkonur Evrópudjassins er fæddar voru fyrir 1931: Alice Babs, Ritu Reys og Annie Ross. Í þáttum heyra leik stórsveita manna á borð við Benny Goodman, Gene Krupa, Woody Herman, Stan Kenton og Duke Ellington og er þá ekki allt talið.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,