Sumarást

Ást á milli landa

Í þættinum er sagt frá ást millum fólks frá mismunandi heimum, eins heimsækir Elísabet mektarhjónin Kristínu Jónasdóttur og Valdimar Örnólfsson, sem segja frá sínum fyrstu kynnum. Húsráðið er á sínum stað og ljúflingslög eru leikin milli atriða.

Umsjón: Elísabet Brekkan.

Frumflutt

13. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarást

Sumarást

Þáttur um gleðina og vonbrigðin í sumarástinni. Flett upp í ástarsögum sem til voru í sveitinni, gluggað í gömul og húsráð sem geta verið góð til viðhalds ástinni. Einnig er rætt við fólk sim rifjar sumarástina upp. Hugljúf lög leikin milli atriða sem gætu vel hrært vel upp í minningapottinum.

Umsjón: Elísabet Brekkan.

(Áður á dagskrá sumarið 2008)

,