Sögur af sjó og landi

Þórný Þórarinsdóttir, þriðji þáttur

Þórarinn Björnsson heimsækir Þórnýju Þórarinsdóttur Kennara.

Hér segir kennarinn Þórný Þórarinsdóttir, frá sínu ævistarfi. Hún kenndi í 36 ár og tók aldrei orlof. Þrátt fyrir hún hafi glímt við ýmsa erfiðleika í lífinu, er hún sátt við guð og menn. Þórný er mikil félagsvera og starfaði hún m.a. lengi í kvennfélagi Langholtssóknar. Tónlistin í þáttunum um líf og ævi Þórnýjar, er flutt og leikin af sonum hennar, Haraldi, Eiríki og Hauki. Lokalagið syngur eiginmaður hennar, Haukur Eiríksson, sem lést árið 1963

Frumflutt

25. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sögur af sjó og landi

Sögur af sjó og landi

Þórarinn Björnsson kennari fer víða og spjallar við fólk.

,