Sögur af sjó og landi

Þröstur Sigtryggsson, seinni þáttur

Þórarinn Björnsson heimsækir Þröst Sigtryggsson, skipherra frá Dýrafirði. Seinni þáttur.

Sagt er frá starfi hjá Landhelgisgæslunni, björgunarafreki þegar Svanurinn frá Súðavík fórst, samvinnu við Guðmund Kærnested og frá ískönnunar- og eftirlitsflugi.

Frumflutt

14. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sögur af sjó og landi

Sögur af sjó og landi

Þórarinn Björnsson kennari fer víða og spjallar við eldra fólk um lífsstarfið og sitthvað fleira.

Þættirnir voru áður á dagskrá 2006 til 2007.

Þættir

,