Það var gestagangur hjá Röggu Holm í þætti dagsins. GMT var tekið í fyrsta skipti í þráðbeinni útsendingu. Tónlistarmenninrnir Egill og Elías úr hljómsveitinni Inspector Spacetime voru með GMT í dag auk þess leyfðu þeir okkur að heyra tvö öðruvísi jólalög. Svo sannarlega jóla Smellur í dag!
Lagalisti:
Dísa & Júlí Heiðar - Fyrstu Jólin Okkar
Sálin Hans Jóns Míns - Ábyggilega
Todmobile - Ég Geri Allt Sem Þú Villt
Sycamore Tree - Forest Rain
Olivia Dean - So Easy (To Fall In Love)
Svala - Þú Og Ég Og Jól
Electric Light Orchestra - Last Train To London
Marsibil - Allt Eins Og Það Á Að Vera
Landsliðið - Hjálpum Þeim
Stealers Wheel - Stuck In The Middle With You
Sniglabandið - Jólahjól
Lola Young - Messy
Laufey - Santa Claus Is Comin' To Town
Inspector Spacetime - Catch Planes
Paul McCartney - Wonderful Christmastime
Eddukórinn - Á Jólunum Er Gleði Og Gaman
Björgvin Halldórsson & Svala Björgvinsdóttir - Fyrir Jól
Joe Koshin - Let It Snow (remix)
Yellowman - We Wish You A Reggae Christmas
Natalie Imbruglia - Torn
Paul Young - What Christmas Means To Me
Páll Óskar - Betra Líf
Shawn Mendes - Heart of Gold
Baggalútur - Rjúpur
Hr. Eydís & Erna Hrönn - Þegar Eru Að Koma Jól