Skápasögur

Bjarndís Helga Tómasdóttir

Bjarndís segist stöðugt vera koma út úr skápnum en hún er tvíkynhneigð. Hún segir okkur sína sögu í Skápasögum.

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson

Frumflutt

2. ágúst 2022

Aðgengilegt til

2. ágúst 2023
Skápasögur

Skápasögur

Í tilefni Hinsegin daga heyrum við Skápasögur - stuttar frásagnir nokkurra hinsegin einstaklinga um leið þeirra út úr skápnum.

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.