Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands.
Efnisskrá:
Lotta Wennäkoski Hava
Kaija Saariaho Hush, konsert fyrir trompet og hljómsveit
Johannes Brahms Sinfónía nr. 2
Hljómsveitarstjóri
Jan Söderblom
Einleikari
Verneri Pohjola
Í hléi er rætt við Þuríði Jónsdóttur tónskáld og flautuleikara um Kaiju Saariaho: tónlist hennar og áhrif.
Kynnir: Pétur Eggertsson