Sinfóníutónleikar

Emilía og Brahms

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

Á efnisskrá:

*Rómansa fyrir flautu og hljómsveit eftir Camille Saint-Saëns.

*Concertino fyrir flautu og hljómsveit eftir Cécile Chaminande.

*Sinfónía nr. 4 eftir Johannes Brahms.

Einleikari: Emilía Rós Sigfúsdóttir.

Stjórnandi: Eivind Aadland.

Birt

11. mars 2021

Aðgengilegt til

11. mars 2022
Sinfóníutónleikar

Sinfóníutónleikar

Beinar útsendingar frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Hörpu í Eldborgarsal Hörpu.