Sinfóníutónleikar

Þáttur 18 af 25

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

Á efnisskrá:

*Sinfónía nr. 41, Júpíter-sinfónían eftir Wolfgang Amadeus Mozart.

*Burleske eftir Richard Strauss.

*Tod und Verklärung, Dauði og uppljómun, tónaljóð eftir Richard Strauss.

Einleikari: Marianna Shirinyan.

Stjórnandi: Eva Ollikainen.

Kynnir: Ása Briem.

Frumflutt

18. apríl 2024

Aðgengilegt til

27. júní 2024
Sinfóníutónleikar

Sinfóníutónleikar

Beinar útsendingar frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

Þættir

,