Salka Sól

28. október - Gömlukallarokk o.fl.

Hulda Geirsdóttir leysti Sölku Sól af þennan laugardagsmorgun. Þemaþrennan var gömlukallarokk þar sem rokkarar á áttræðis og níræðisaldri komu við sögu og barnalagið og franska lagið voru á sínum stað.

Tónlist:

Jón Ólafsson - Þegar þú finnur til.

Bryan Ferry - Kiss and Tell.

Moses Hightower - Sjáum hvað setur.

Vanessa Paradis - Joe le taxi (franska lagið).

Una Torfadóttir - Í löngu máli.

Cardigans, The - Feathers and down.

Þemaþrennan - Gömlukallarokk:

Rolling Stones - Angry.

Bruce Springsteen - Blinded By The Light.

KISS - Shandi.

Sundays - Here's Where the Story Ends.

Shadows - Wonderful Land.

Dúkkulísur - Minnning ljúf.

Billie Holiday - I've got my love to keep me warm.

The Stranglers - Golden Brown.

Glámur og Skrámur - Í Sælgætislandi (Barnalagið).

Genesis - Taking It All Too Hard.

Myrra Rós - Kveldúlfur.

Rod Stewart - Forever Young.

Brittany Howard - What Now.

John Mayer - Call Me the Breeze.

Barbra Streisand og Barry Gibb - Guilty.

Jónfrí - Aprílmáni.

George Michael - Amazing.

Gudrid Hansdóttir - Pegasus.

Hildur Vala - Oddaflug.

Frumflutt

28. okt. 2023

Aðgengilegt til

27. okt. 2024
Salka Sól

Salka Sól

Umsjón: Salka Sól Eyfeld.

Þættir

,