Höfundarverk
Í þriðja og síðasta þætti segir af höfundarverki Rousseau sem setti varanlegt mark á hugmyndaheim Vesturlanda- en okkur hættir til að yfirsjást nýjabrum þeirra af því þau eru svo…

Árið 2012, þegar þrjár aldir voru liðnar frá fæðingu Jean-Jacques- Rousseau, eins frægasta og áhrifamesta rithöfundar á síðari öldum, voru þessir þrír þættir um ævi hans og verk frumfluttir.
Umsjónarmaður: Pétur Gunnarsson.