Ratsjá

Orgónorkan og kynhvötin

Rétt eins og röskun eða skortur á kynhvöt veldur taugaveiklun getur það orgón-orkan ekki í lagi valdið krabbameini. Einhvern veginn á þessa leið var kenning Wilhelms Reich um lífskraftinn, en hana byggði hann meðal annars á hugmyndum Freud um sálarlíf mannsins. Reich var einn af fjölmörgum fræðimönnum sem flúðu til Bandaríkjanna við upphaf seinni heimsstyrjaldar og störfuðu við New School for Social Research en þegar þangað var komið setti Reich á laggirnar Orgón-orkustofnum. Hann seldi orgón-orkusafnklefa sem lækningatæki og fékk Einstein sjálfan til taka þátt í rannsóknum.

Í þættinum förum við yfir sögu Reichs sem sló í gegn hjá Beat-kynslóðinni með persónutöfrum og vísindalegu yfirbragði.

Umsjón: Snorri Rafn Hallsson.

Frumflutt

6. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ratsjá

Ratsjá

Á þessum myrkasta tíma ársins er vert leiða hugann ljósinu og manninum sem færði okkur það undur sem ljósaperan er. Í þættinum rekur Snorri Rafn Hallsson sögu Thomasar Edisons og þessarar merkilegu uppfinningar.

Viðmælandi: Baldur Arnarson.

Þættir

,