PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

Party Zone 30. desember - Áramótamix

Party Zone býður hlustendum sínum upp á Nauðsynlegt áramótamix um þessi áramót!

Plötusnúðadúóið Young G&T tóku upp svaðalegt partýmix til hita hlustendur upp fyrir áramótapartýið þeirra á Kaffibarnum á Gamlárskvöld.

Þátturinn hefst svo á rosalegri 1995 múmíu, sannkallaðri 30 ára áramótasprengju.

Frumflutt

30. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

PartyZone: Dansþáttur þjóðarinnar

PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar.

Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.

Þættir

,