Partýverkin

DJ Plötusnúður fyrsti gestasnúður mætir

Það var líf og fjör í Partýverkum kvöldsins, Ragnar Már Vilhjálmsson eða DJ PLötusnúður var fyrsti gestasnúðurinn og bauð hann upp á gæða dansiballasyrpu.

Lagalistinn:

ÞÓRUNN ANTONÍA - So high.

DONNA SUMMER - Hot Stuff.

INDO CHINE - Kao Bang (80).

NO DOUBT - Just A Girl.

POINTER SISTERS - Automatic.

STUÐMENN - Út Í Kvöld.

THE KILLERS - Mr.Brightside.

SUPERGRASS - Alright.

AZEALIA BANKS - 212.

SÍÐAN SKEIN SÓL - Vertu Þú Sjálfur.

Í SVÖRTUM FÖTUM - Nakinn.

Bloodhound Gang - The ballad of Chasey Lain.

ARRESTED DEVELOPMENT - Mr. Wendal.

HOUSE OF PAIN - Jump Around.

SPICE GIRLS - Spice Up Your Life.

IGGY POP - Lust For Life.

Kelis - Milkshake.

EMF - Unbelievable.

Wiseguys, The - Ooh la la.

Hotmood - It's Friday Night.

RIHANNA - We Found Love (Ft. Calvin Harris) - Eurotrash útgáfa!.

Faithless - Insomnia.

BROTHERS JOHNSON - Stomp.

AMII STEWART - Knock On Wood.

Frumflutt

16. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Partýverkin

Samkvæmis og gleðiþáttur á föstudagskvöldum þar sem Doddi litli leikur hressandi samkvæmispopp síðustu fimm áratuga og dansar með hlustendum inn í helgina.

Þættir

,