Orð um bækur

Orð um erlendar bækur og íslenskt skáld

Í þættinum er útvarpað tveimur viðtölum sem tekin voru í tengslum við Alþjóðlega bókmenntahátíð í Reykjavík 2023.Annars vegar er rætt við Mariana Enriques frá Argentinu um smásagnasafn hennar Allt sem við misstum í eldinum sem kom úr árið 2022 í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Hins vegar er rætt við metsöluhöfundinn Alexander McCall Smith um hina fjölmörgu bókaseríur hans einkum seríuna um kvenspæjarastofu nr. 1 í bænum Gaborone í Botzvana.

Í byrjun þáttarins er Íslaks Harðarsonar skálds og þýðanda minnst en hann lést 12. maí 2023. Leikin eru tvo brot úr gömlum þáttum Orða um bækur. Annars vegar frá 18/10 2018 þegar sagt var frá útkomu ljóðabókarinnar Elleftir snertur af yfirsýn eftir Ísak og hins vegar frá 1/11 2021 þegar rætt var við Íslak um þá nýjar þýðingar eftir hann.

Lesari: Anna María Björnsdóttir

Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir

Frumflutt

21. maí 2023

Aðgengilegt til

26. maí 2024
Orð um bækur

Orð um bækur

Orðanna origami á Rás 1. Hugað öllu mögulegu á sviði bókmenntanna.

Þættir

,