Orð um bækur

Orð um heiðursdoktorsnafnbætur og tvær erlendar skáldsögur

Í þættinum segir Torfi Tulinius prófessar stuttlega frá eðli og gildi heiðursdoktorsnáfnbóta við háskóla heimsins. Þá er rætt við ungan þýskan rithöfund, Matthias Jügler sem dvelst í Gröndalshúsi í Reykjavík í boði Reykjavíkur bókmenntaborgar við skrif nýrrar skáldsögu. Í þættinum er þó ekki rætt við Matthias um þá skáldsögu heldur um skáldsöguna Die Verlassenen (Hinir yfirgefnu) frá árinu 2021, sem ekki hefur verið þýdd á íslensku. Einnig ræðir Magnús Guðmundsson við Jón P.Ágústson en þýðing hans á skáldsögunni Líkamslistamaðurinn (The Body Artis - 2001) eftir bandaríska rithöfundinn Don DeLillo sem er fyrsta bókin sem þýdd er eftir DeLillo á íslenskui. Magnús segir einnig frá fjölbreyttum ferli DeLillo.

Umsjónarmaður: Jórunn Sgiurðardóttir

lesarar: Gunnar Hansson og Katrín Ásmundsdóttir

Birt

30. maí 2022

Aðgengilegt til

5. júní 2023
Orð um bækur

Orð um bækur

Orðanna origami á Rás 1. Hugað öllu mögulegu á sviði bókmenntanna.