Orð ársins 2025 hjá Ríkisútvarpinu
Gjaldskylda fékk flest atkvæði í kosningu um orð ársins 2025. Það vakti athygli á nýliðnu ári þegar erlendir ferðamenn merktu myndir við þekkta ferðamannastaði með staðsetningunni…

Þáttur um íslensku og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir