Óborg

Endurnýting bygginga

Í þættinum verður skoðað mikilvægi þess endurnýta byggingar, dæmi um byggingar sem hafa verið endurnýttar og möguleikana sem höfuðborgarsvæðið býður upp á í dag og í framtíðinni til endurnýta betur.

Frumflutt

4. maí 2023

Aðgengilegt til

6. maí 2024
Óborg

Óborg

Sjónum er beint borgarskipulagi og arkitektúr í víðu samhengi. Viðmælendur þáttanna eru frumkvöðlar, skipulagsfræðingar, arkitektar, stjórnmálamenn og aðrir sem láta sig málefni skipulagsmála og arkitektúrs varða.

Umsjón: Sunnefa Gunnarsdóttir.

Þættir

,