Mozart fjölskyldan

Nannerl, annar þáttur

Fjallað um samband Wolfgangs Amadeus Mozarts við fjölskyldu sína.

Björgvin Franz Gíslason leikari les úr bókinni „Bréf Mozarts". Kvæði eftir Mozart, „Í hjónabandi brátt þér veitist" og fleiri bréf frá Mozart í þýðingu Unu Margrétar.

Hallmar Sigurðsson les úr bréfum Leopolds Mozart í þýðingu Árna Kristjánssonar. Sigríður Stephensen les úr bréfum og endurminningum Nannerl Mozart. Valbjörg Jónsdóttir les úr dagbókum Nannerl Mozart.

Umsjónarmaður: Una Margrét Jónsdóttir.

Frumflutt

9. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mozart fjölskyldan

Mozart fjölskyldan

Una Margrét Jónsdóttir fjallar um Wolfgang Amadeus Mozart, föður hans Lepopold Mozart, systur hans Nannerl Mozart og eiginkonuna Constanze og yngsta son þeirra Wolfgangs og Constanze, Franz Xaver Mozart.

(Áður á dagskrá 2006)

Þættir

,