• 00:00:01Magnúsarmessa

Morgunverkin

Takk Magnús Eiríksson.

Þátturinn var tileinkaður Magnúsi Eiríkssyni. Öll lög þáttarins voru eftir Magnús. Í þættinum hljómuðu einnig brot úr viðtölum frá ýmsum tímum við Magnús sjálfan og samstarfsfólk hans. Blessuð minning Magnúsar Eiríkssonar.

Lagalisti þáttarins:

MANNAKORN Gamli Góði Vinur

BRIMKLÓ Þjóðvegurinn

MANNAKORN Einhversstaðar einhverntímann aftur

PÁLMI GUNNARSSON Vegurinn heim

VALDIMAR & MAGNÚS EIRÍKSSON Apinn í búrinu (Hljómskálinn)

KRISTÍN Á ÓLAFSDÓTTIR Komu engin skip í dag

BRUNALIÐIÐ Konur

KK & MAGNÚS EIRÍKSSON Óbyggðirnar Kalla

PÓNIK OG EINAR Viltu dansa

MANNAKORN Gamli skólinn

RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR Hvað Um Mig Og Þig?

MANNAKORN - Brottför Kl. 8

MANNAKORN Einbúinn

MANNAKORN Óralangt Í Burt

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON Sönn ást

BRUNALIÐIÐ Einskonar Ást

BRUNALIÐIÐ Ég Er Á Leiðinni

MANNAKORN Róninn

MANNAKORN Blús Í G

MANNAKORN Garún

MANNAKORN Reyndu Aftur

MANNAKORN & ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR Lifði Og Í Reykjavík

MANNAKORN - Álfarnir

MANNAKORN Braggablús

MANNAKORN Gleðibankinn (fyrsta útgáfa 1986)

MANNAKORN Línudans

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON Það er svo skrítið

MAGNÚS EIRÍKSSON & KK Kóngur Einn Dag

BRIMKLÓ Upp í sveit

RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR Draumaprinsinn

MANNAKORN Samferða

PÁLMI GUNNARSSON Þorparinn

MANNAKORN Ó, þú

MANNAKORN Ég elska þig enn

MANNAKORN Á Rauðu Ljósi

KK & MAGNÚS EIRÍKSSON Ómissandi Fólk

Frumflutt

12. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunverkin

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Þættir

,