Morgunverkin

Morgunverkin 13.júlí 2023

Við erum heldur betur í stemmningu þennan fimmtudag, góð tónlist, dagur rokksins en líka dagur hinnar frönsku kartöflu. Það er hægt spila lög um hið fyrr en erfiðara með hið seinna. Svo er þetta dagurinn sem Live Aid var haldið svo við fögnum því með spila meðal annars Queen, sem gaf út sína fyrstu plötu þennan sama dag árið 1973.

Lagalisti:

MARKÚS - É bisst assökunar.

ED SHEERAN - Celestial.

Dísa - Anniversary.

ÁSDÍS - Angel Eyes.

MACY GRAY - I Try.

BEYONCÉ - Halo.

RED HOT CHILI PEPPERS - Dark Necessities.

ROMY - Loveher.

Lusk, Jacob, Blessed Madonna, The - Mercy.

CAROLINE POLACHECK - Smoke.

MUGISON - Stóra stóra ást.

GDRN - Parísarhjól.

QUEEN - Bohemian Rhapsody.

PRINCE - Kiss.

John, Elton - The bitch is back.

IKE & TINA TURNER - River Deep - Mountain High.

HARRY STYLES - Late night talking.

Karl Orgeltríó - Bréfbátar.

JALEN NGONDA - If You Don't Want My Love.

INGI ÞÓR & KRÓLI - Þú.

BEYONCÉ & KENDRICK LAMAR - AMERICA HAS A PROBLEM.

The Revivalists - Kid.

Helgi Björnsson - Einn af okkar allra bestu mönnum (korter í vegan).

MONO TOWN - Peacemaker.

KYLIE MINOGUE - Padam Padam.

BEACH WEATHER - Sex, Drugs, Etc..

KK - Vegbúi.

JFDR - Life Man.

LED ZEPPELIN - Good Times Bad Times.

FRATELLIS - Chelsea Dagger.

Giant Rooks, AnnenMayKantereit - Tom's Diner.

STEPHEN SANCHEZ - Until I Found You.

MAMMÚT - Rauðilækur.

CHRISTINE AND THE QUEENS - A day in the Water.

The Smiths - Bigmouth Strikes Again.

VIOLENT FEMMES - Blister in the sun.

LANGI SELI OG SKUGGARNIR - Hviss Bamm Búmm.

Snorri Helgason - Gerum okkar besta.

VALDIMAR - Yfir borgina.

BIRGIR HANSEN - Poki.

Daft Punk - Get lucky

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Frumflutt

13. júlí 2023

Aðgengilegt til

12. júlí 2024
Morgunverkin

Morgunverkin

Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.

Þættir

,