Með Aftureldingu á heilanum

8. þáttur: Harpix Íslandsmeistarar og aðalleikarar

Lokaþáttur Aftureldingar var sannarlega hádramtískur. Það er hlaðvarp dagsins sömuleiðis, bara á annan hátt. Gestir dagsins eru annars vegar nýbakaðir Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna og hins vegar tveir af aðalleikurum þáttaraðarinnar.

Frumflutt

28. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Með Aftureldingu á heilanum

Með Aftureldingu á heilanum

Íþróttafréttafólk RÚV er með sjónvarpsþættina Aftureldingu á heilanum. Rætt er við fólkið á bakvið tjöldin og líka einstaklinga sem þekkja þemu þáttanna af eigin reynslu.

Þættir

,