Man ég það sem löngu leið

Hallfreður Guðmundsson, fyrrverandi hafnsögumaður

Tínt úr syrpunni. Frásöguþáttur úr bókinni Hrafnistumenn eftir Þorstein Matthíasson. Höfundur les frásögn sem hann skráði eftir Hallfreði Guðmundssyni, fyrrverandi hafnsögumanni.

Umsjón: Ragnheiður Viggósdóttir.

Áður á dagskrá 6. ágúst 1985.

Frumflutt

18. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Man ég það sem löngu leið

Man ég það sem löngu leið

Frásöguþættir.

Umsjón: Ragnheiður Viggósdóttir.

Þættir

,