Litla flugan

Á frívaktinni 1961

Gluggað í 50 ára gamla tónlistarskýrslu úr óskalagaþætti sjómanna, frívaktinni", sem Kristín Anna Þórarinsdóttir hafði umsjón með fimmtudaginn 7. september 1961, og leikin sömu lög og voru á dagskrá þá. Meðal flytjenda eru Ragnar Bjarnason, Ricky Nelson, The String-a-longs, Erling Ágústsson, Brenda Lee, The Platters, Ray Peterson, Fats Domino, Duane Eddy and The Rebels, Louis Armstrong, Elvis Presley, Judy Garland og Melina Mercouri.

Frumflutt

1. sept. 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Litla flugan

Litla flugan

Í Litlu flugunni er leikin allskonar tónlist frá öldinni sem leið: dægurlög, harmóníkutónlist, djass og danslö. Gömlu góðu hljómplöturnar eru í heiðri hafðar, bæði litlar og stórar, ógleymdum segulböndum úr safni útvarpsins en í segulbandasafninu leynast margar ófáanlegar hljóðritanir með íslenskum tónlistarmönnum.

Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.

(Áður á dagskrá 2010-2011)

Þættir

,