Leitin

5. Huglæga gralið

Þórarinn er með sína eigin kenningu um hvar x-ið á kortinu á vera og það er ekki uppi á Kili. Þáttastjórnendur fara með honum í leiðangur á slóð musterisriddara á Þingvöllum.

Frumflutt

6. júlí 2022

Aðgengilegt til

9. ágúst 2023
Leitin

Leitin

Í þáttunum er fjallað um ítalska verkfræðinginn Giancarlo Gianazza og arkitektinn Þórarinn Þórarinsson og leit þeirra hinu heilaga grali á hálendi Íslands.

Umsjón: Halla Ólafsdóttir og Þóra Hjörleifsdóttir.