Helena Guðjónsdóttir
Helena Guðjónsdóttir tónlistarkona mætir til okkar í Lagalistann með bakpokann fullan af lögum til að kjammsa á. Jethro Tull, Jóhanna Guðrún og svo auðvitað Korda Samfonía sem hún…

Tekið er á móti gesti sem fer í gegnum lög sem svör við ákveðnum spurningum. Hvað var fyrsta lagið sem þú hlustaðir á aftur og aftur? Hvaða lag myndiru spila til að loka frábærum degi? Hvert er jarðarfaralagið þitt? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem poppa upp en svo fylgir einhverskonar æviágrip með í kjölfarið.