Kynsegin

Það kviknaði ljós inni í mér

Í þættinum er rætt við sex kynsegin einstaklinga um hvað það er vera kynsegin. Hvernig uppgötvar maður það og hvernig segir maður öðrum frá? Viðmælendur eru Andie Sophia Fontaine, Eir ÖnnuÓlafs, Eyrún Didziokas, Reyn Alpha Magnúsar, Sigtýr Ægir Kára og Valgerður Valur Hirst Baldurs.

Frumflutt

31. júlí 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kynsegin

Kynsegin

vera kynsegin er standa utan kynjakerfisins; upplifa sig hvorki karlkyns kvenkyns, hvort tveggja í senn eða eitthvað allt annað. Í þáttunum er meðal annars fjallað um kynseginleika, kynjatvíhyggju, kynjun tungumálsins og kyn í íslenskri löggjöf.

Umsjón: Elísabet Rún.

Þættir

,