Kvöldvaktin með Inga Þór
Ingi Þór spilaði jólalög og talaði aðeins um uppruna skötuáts okkar íslendinga. Þetta er allt vestfirðingunum að kenna eða þakka. Og einnig afhverju jólahátíðin er heilir 13 dagar.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.