Kvöldvaktin með Inga Þór
Kvöldvaktin var með breyttu sniði í kvöld. Ingi Þór sá um þáttinn og var með opna línu þar sem hlustendur hringdu inn og tóku spjallið. Sannur jólaandi í þættinum.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.