Krakkakiljan

Bráðum áðan og bækurnar um Þrúði

Guðni Líndal kíkir í heimsókn og spjallar við Sölva Þór um eina splunkunýju bókin sína; Bráðum áðan.

Guðni býr í Skotlandi svo við nýttum tækifærið fyrst hann var á Íslandi og fengum hann til spjalla við okkur um bækurnar um hana Þrúði líka, sem eru fyrir aðeins yngri lesendur. Bækurnar um Þrúði eru frægar fyrir frábæra titla t.d. Stelpan sem týndi bróður sínum í ruslinu (og komst í kynni við bollamörgæsir og leðjubirni) og Steplan sem sigldi kafbát niður í kjallara (og lenti í sápufólki og smáninjum.

Bókaormur: Sölvi Þór Jörundsson

Rithöfundur: Guðni Líndal Benediktsson

Umsjón: Sigyn Blöndal

Frumflutt

28. sept. 2020

Aðgengilegt til

5. nóv. 2024
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Þættir

,