Krakkaheimskviður

Saga Grænlands og vilji Grænlendinga

Í þessum þætti Krakkaheimskviða einbeitir Karitas sér Grænlandi. Hver er saga landsins, hvers vegna eru allir tala um það og hvað vill Trump eiginlega? Fréttamaðurinn Hallgrímur Indriðason veit ýmislegt um málið.

Frumflutt

25. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Þættir

,