Jacqueline du Pré

Fjórði þáttur

Fjallað um lífshalu sellóleikaransn Jacqueline du Pré og hljóðritanir leiknar með henni.

Þátturinn fjallar um námstímann hjá Rostrapovich, ferilinn og brúðkaup hennar og Daniels Barenboim. Í þættinum er rætt við Hilary du Pré og eiginmann hennar, Christopher Finzi og Elínu Pálmadóttir blaðamann.

Lesarar: Edda Þórarinsdóttir og Theódór Júlíusson.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Frumflutt

28. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Jacqueline du Pré

Fjallað um lífshlaup sellóleikarans Jacqueline du Pré og hljóðritanir leiknar með henni.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir

Þættir

,