Í ljósi krakkasögunnar

Dina Sanichar - hinn raunverulegi Móglí

Þetta er sagan af Dina Sanichar sem fannst í frumskógi í Indlandi þegar hann var sex eða sjö ára. Hann var villibarn en það er mannabarn sem hefur búið langt frá samfélagi manna í langan tíma, jafnvel frá því það fæddist. Villibörn hafa lært komast af í óbyggðum og oftar en ekki alist upp meðal dýra, til dæmis úlfa, apa, hunda, bjarna eða jafnvel hænsna. Dina Sanichar ólst upp á meðal úlfa margir halda persónan Móglí byggð á honum enda eru mikil líkindi með sögum þeirra.

Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

10. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,