Hver var Sonja de Zorilla?

1. þáttur

Í þessum fyrsta þætti kynnumst við hinni ungu Sonju de Zorrilla, íslenskum unglingi með útþrá, auk þess sem fjallað verður um velgengni hennar á Wall Street.

Umsjón: Sæunn Gísladóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.

Frumflutt

25. des. 2021

Aðgengilegt til

15. sept. 2024
Hver var Sonja de Zorilla?

Hver var Sonja de Zorilla?

Sonja Wendel Benjamínsson de Zorrilla fæddist í Reykjavík 1916 en hugur hennar leitaði fljótt út fyrir landsteinana. Hún bjó víðs vegar um Evrópu áður en hún settist í New York á fimmta áratugnum þar sem hún hóf fjárfesta og varð ein ríkasta kona Íslandssögunnar. Minningarsjóður var stofnaður hennar ósk, sem ætlað var styðja við börn í námi og mæta kostnaði við heilbrigðisþjónustu. En fáir virðast hafa notið góðs af. Hvað varð um auðæfi Sonju?

Umsjón: Sæunn Gísladóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.

,