Húsmæður Íslands

Hvernig verður húsmóðir til?

Húsmæður Íslands 1 þáttur af fjórum: Hvernig verður húsmóðir til?

Hvernig skilgreinum við húsmæður, hvaða hlutverkum gegndu þær á fyrri tíð og hvernig endurspeglast þau hlutverk í samtíma okkar?

Viðmælendur í þessum þætti:

Sigrún Halla Unnarsdóttir, fatahönnuður (Vinkonuspjall)

Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við

Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja (Ömmuspjall).

Frumflutt

25. nóv. 2022

Aðgengilegt til

17. ágúst 2024
Húsmæður Íslands

Húsmæður Íslands

Hvernig skilgreinum við húsmæður, hvaða hlutverkum gegndu þær á fyrri tíð og hvernig endurspeglast þau hlutverk í samtíma okkar? Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir fjallar um húsmæður og áður fyrr, með áherslu á arf kvenna. Farið verður yfir stofnun húsmæðraskóla, þróun eldhússins, borðsiði, matreiðslubækur, þriðju vaktina og nútíma nám í sjálfbærni svo eitthvað nefnt.

Umsjón: Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir.

Aðstoð við samsetningu: Guðni Tómasson.

Þættir

,