Hringsól

Elísabet Rónaldsdóttir

Í þessum þætti segir Elísabet Rónaldsdóttir kvikmyndaklippari frá Singapúr. Þangað fór hún kenna við Listaháskólann og fluttist ásamt börnum og búaliði þessa löngu leið. Hún segir frá þessu sérstaka borgríki sem er eitt hið ríkasta á jörðu. Ennfremur segir hún frá þeim viðbrigðum sem urðu þegar hún flutti frá Singapúr til New Orleans.

Frumflutt

18. júní 2012

Aðgengilegt til

8. maí 2024
Hringsól

Hringsól

Í þættinum verður ferðast á fáfarnar en áhugaverðar slóðir vítt og breitt um veröldina. Saga hvers staðar verður rakin og tónlist tengd honum leikin. Í hverjum þætti verður rætt við fólk sem hefur ferðast um viðkomandi land og það segir frá þeim áhrifum sem það varð fyrir af náttúru og menningu. Netfang þáttarins: <a href="mailto:[email protected]">[email protected]</a>

Umsjón Magnús R. Einarsson. Þættirnir eru einnig á Hlaðvarpi Rúv <a href="http://www.ruv.is/podcast"> HLAÐVARP RÚV</a>

Þættir

,