Hreinsunareldur bókmenntanna

Þáttur 2 af 3

Frumflutt

16. sept. 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Hreinsunareldur bókmenntanna

Í þremur þáttum verður litið á ritdóma sem hreinsunarathöfn innan bókmenntaheimsins í margvíslegum skilningi. Fjallað verður um ýmsa íslenska gagnrýnendur á fyrri hluta 20. aldar og leitast við varpa annars vegar ljósi á almenn einkenni bókmenntagagnrýninnar og hins vegar á þær séríslensku aðstæður sem mótuðu þróun greinarinnar hér á landi á einum helsta uppgangstíma hennar.

Lesarar: Vigdís Másdóttir og Sigurður H. Pálsson.

Umsjónarmaður: Auður Aðalsteinsdóttir

Þættir

,