Helgi og Helga: Elskendur á fjölunum og heima

Maðurinn með ísbláu augun

Í þessum fyrri þætti er sagt frá upphafi ferils Helgu og Helga, þeirra fyrstu kynnum og áratugunum í Iðnó með Leikfélagi Reykjavíkur, ásamt afdrifaríkri ákvörðun þeirra um segja skilið við leikfélagið.

Viðmælendur í þættinum eru: Andrés Sigurvinsson, Edda Þórarinsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Hallgrímur Helgi Helgason, Helga Braga Jónsdóttir, Helga Vala Helgadóttir, Ragnheiður Skúladóttir, Stefán Baldursson, Skúli Helgason

og Sveinn Einarsson.

Umsjón: Snærós Sindradóttir.

Frumflutt

22. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgi og Helga: Elskendur á fjölunum og heima

Helgi og Helga: Elskendur á fjölunum og heima

Leikarahjónin Helgi Skúlason og Helga Bachmann kynntust í prufunum fyrir leiklistarskóla Þjóðleikhússins og samband þeirra er því samofið mörgum merkum áratugum í leikhússögu Íslands. Snærós Sindradóttir, dótturdóttir þeirra hjóna, segir í tveimur þáttum frá einkalífi þeirra og hinu opinbera lífi sem afkastamiklir leikarar og leikstjórar. Þetta er saga velgengni og átaka, dramatíkur og eldheitrar ástar sem slokknaði aldrei.

Þættir

,