Guðsþjónusta

í Dómkirkjunni í Reykjavík

Séra Elínborg Sturludóttir þjónar fyrir altari og biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir predikar og lýsir blessun.

Matthías Harðarson er organisti stjórnandi Dómkórsins í Reykjavík.

Baldvin Oddsson leikur á trompet.

TÓNLIST Í MESSUNNI :

Fyrir predikun

Forspil: Die Würde Georg Philipp Telemann

Sálmur 77 Aftur sólunni Lag: Stralsund 1665, Halle 1741 PG 1861/Matthías Jochumsson

Pistilvers: Ísland ögrum skorið Sigvaldi Kaldalóns/Eggert Ólafsson

Sálmur 473 Englar hæstir Þorkell Sigurbjörnsson /John S. Blackie Matthías Jochumsson

Sálmur 74 Hvað boðar nýárs blessuð sól Christoph E.F. Weyse/Matthías Jochumsson

Eftir predikun

Sálmur 787 Faðir andanna Frá Sikiley Herder1807/Matthías Jochumsson

Sálmur 1 Ó, Guð vors lands Sveinbjörn Sveinbjörnsson/Matthías Jochumsson

Eftirspil: Bourrée Johann Adolph Hasse

Fluttir verða Hátíðasöngvar Sr. Bjarna Þorsteinssonar

Frumflutt

1. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Guðsþjónusta

,