Grínland

Sigtryggur og Bogomil Font

Gestur þáttarins, Sygtryggur Baldursson fer stuttlega yfir tónlistarsögu sína á léttum nótum allt frá hljómsveitinni Hattimas til Þeys, Kukls og Sykurmola og segir okkur síðan hvernig stórsöngvarinn Bogomil Font varð til.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson.

Frumflutt

20. sept. 2023

Aðgengilegt til

19. sept. 2024
Grínland

Grínland

Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.

Þættir

,