Grínland - Popp

Sigtryggur og Bogomil Font

Gestur þáttarins, Sygtryggur Baldursson fer stuttlega yfir tónlistarsögu sína á léttum nótum allt frá hljómsveitinni Hattimas til Þeys, Kukls og Sykurmola og segir okkur síðan hvernig stórsöngvarinn Bogomil Font varð til.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson.

Frumflutt

22. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Grínland - Popp

Grínland - Popp

Grínland - Popp byggir á nákvæmlega sömu uppskrift og eldri Grínlönd, en í þessari þáttaröð eru það popparar í stað skemmtikrafta sem spjalla við Þórð Helga um skrítnu og skemmtilegu viðburðina í lífi sínu. Skemmtisögur í bland við tónlist, uppskrift sem getur ekki klikkað!

Þættir

,