Grasaferð

Þáttur 12 af 12

Rætt við Þráin Lárusson um "hið vanmetna grænmeti" rófuna og hvað hægt matbúa úr henni.

Um helstu geymsluaðferðir kryddjurta

Hringt í Önnu Gerði Hjaltadóttur og gefur hún hlustendum uppskrift af ómótstæðilegu rúgbrauði með fjallagrösum.

Jórunn Sigurðardóttir les brot úr sögunni Grasaferð eftir Jónas Hallgrímsson.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Frumflutt

1. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Grasaferð

Grasaferð

Ingveldur G. Ólafsdóttir fjallar um villtar íslenskar jurtir og hvernig hægt er nýta þær í mat og drykk og margvíslegan annan máta. Hún ræðir við kunnáttufólk og leitar víða fanga.

(Frá 2004)

Þættir

,