Gítargrams

Tónlistarvenjur og tölvuspil

Hvaða áhrif hefur músík? Hvernig neytum við tónlistar, hvar heyrum við músík og hvernig njótum við? Í Gítargramsinu förum við um víðan völl venju en tölvuleikir og afþreyingarmiðlar fengu sinn skerf af umfjölluninni þessu sinni.

Lagalisti:

Tómthúsmaður - Björn Thoroddsen

Ég pant spila á gítar mannanna - Laddi

Rattlesnake Reggae Shuffle - Joscho Stephan og félagar.

Libertango - Al di Meola

Ypsilon - Andrés Þór

The last of us - Gustavo Santaolalla

Mountain Banjo - Rhiannon Giddens

While my guitar gently weeps - Milos Karadaglic

Jane the virgin - Jane's love song

The 30th - Billie Eilish

Default shell - Kaki King

The night we met - Lord Huron

September - Sparky Deathcap

The perfect pair - Beabadoobee

Goo goo muck - The Cramps

Einshljóðfærissinfóníuhljómsveitin - Vilhjálmur Vilhjálmsson

Frumflutt

7. maí 2023

Aðgengilegt til

6. maí 2024
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum mun Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari fjalla um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynna hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spila skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,