Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Hetjur og hraðskalar
Að þessu sinni fjallar Þráinn um hetjugítarleikara og framúrskarandi gítarriff. Húrrandi hraðskalar í bland við myljandi málmverksmiðjur.
Kynlegir kvistir
Í Gítargramsi vikunnar beinir Þráinn kastljósinu að íslenskum gítarleikurum og konur fá sérstaka athygli. Fjölbreytileikinn er í fyrirrúmi og áhrifavaldarnir koma víða að.
Bylting og brimbretti
Í öðrum þætti gramsar Þráinn í nokkrum áhugaverðum gítarskúffum. Leyfir hlustendum að heyra brimbrettagítartóna, gramsar með byltingarsinnum og fjallar um eitt mest spilaða gítarlag…
Stálstrengir gefa tóninn
Í fyrsta þættinum fjallar Þráinn Árni Baldvinsson um breytinguna sem varð þegar stálstrengjagítarar urðu almenningseign og þegar rafgítarinn kom fram á sjónarsviðið.