Fyrstu forsetarnir: Embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld

Þáttur 2 af 12

Frumflutt

2. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fyrstu forsetarnir: Embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld

Fyrstu forsetarnir: Embætti þjóðhöfðingja Íslands á 20. öld

Þessi saga forsetaembættisins hefst 1. desember 1918 þegar Ísland varð frjálst og fullvalda ríki. Konungur Danmerkur var áfram þjóðhöfðingi Íslendinga.

Snemma í seinni heimsstyrjöld tóku Íslendingar konungsvaldið í eigin hendur og stofnuðu lýðveldi á Þingvöllum 17. júní 1944.

Guðni Th. Jóhannesson rekur sögu fyrstu fjögurra forseta lýðveldisins. Þeir voru Sveinn Björnsson, Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn og Vigdís Finnbogadóttir.

Þættir

,