Eldgosavakt RÚV í útvarpi

Þáttur 2 af 25

Bein útsending vegna eldgoss á Reykjanesskaga norðan Grindavíkur.

Sigurður Þorri Gunnarsson og Arnhildur Hálfdánardóttir voru á eldgosavakt ásamt Ragnhildi Thorlacius af fréttastofu RÚV. Fylgst var með stöðu mála á Reykjanesskaga, eftir hitaveitulögn til Njarðvíkur fór í sundur.

Frumflutt

8. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Eldgosavakt RÚV í útvarpi

Bein útsending vegna eldgoss á Reykjanesskaga í nágrenni Grindavíkur.

Þættir

,